• Ingvar S. Birgisson
  • Fyrirtækið
  • Þjónusta
  • Starfsmenn
  • Hafðu samband

Ingvar S. Birgisson

Lögmaður

Menntun

Stúdentspróf af fornmálabraut Menntaskólans í Reykjavík 2013.
B.A. próf í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands 2016.
Mag. jur. próf í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands 2018.
Héraðsdómslögmaður í maí 2019.

Starfsferill

Blaðamaður á Morgunblaðinu 2014-2016.
Fulltrúi hjá Nordik lögfræðiþjónustu 2016-2019.
Fulltrúi hjá Íslensku lögfræðistofunni frá 2019.
Stjórnarmaður í Ríkisútvarpinu ohf. frá 2022.

Félagsstörf

Formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík 2013-2015.
Formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna frá 2017-2019.

Helstu starfssvið

Félagaréttur, samninga- og kröfuréttur, fullnusta og skuldaskil, stjórnsýsluréttur.

Previous post
Next post

Íslenska lögfræðistofan slf.

Grandagarður 5 - 101 Reykjavík
  • Sími : +354 412 2800

Netfang: il@il.is

2023 © Allur réttur áskilinn

Sendu okkur endilega línu