• Orri Heimisson
  • Fyrirtækið
  • Þjónusta
  • Starfsmenn
  • Hafðu samband

Orri Heimisson

Lögmaður

Menntun

Stúdentspróf af félagsvísindabraut Kvennaskólans í Reykjavík 2014.
B.A. próf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands 2018.
Laganám við lagadeild Háskólans í Bergen 2018-2019.
Mag.jur. próf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands 2020.
Héraðsdómslögmaður í maí 2021.

Starfsferill

Fons Juris 2018-2019.
Lánasjóður íslenskra námsmanna 2019.
Íslenska lögfræðistofan frá 2019.

Félagsstörf

Varamaður hjá Vöku í stúdentaráðskosningum 2017.
Lögfræðiaðstoð Orators 2017-2018.
Framvæmdastjóri Leigumarkaðsráðgjafar Orators 2017-2018.
Formaður Orators 2017-2018.
Meðlimur í ritnefnd tímarits ELSA Iceland 2019-2020.
Aðstoðarmaður við reifun á dómum Mannréttindadómstóls Evrópu hjá Mannréttindastofnun Háskóla Íslands 2019-2020.

Helstu starfssvið

Samninga- og kröfuréttur, fasteignakauparéttur, stjórnsýsluréttur, skaðabótaréttur, vátryggingaréttur, refsiréttur, félagaréttur, samkeppnisréttur, viðskipta- og neytendaréttur, evrópuréttur og höfundaréttur.

Previous post
Next post

Íslenska lögfræðistofan slf. Kt. 680110-0420

Kringlan 4-12 (Stóri turn), 7. hæð, 103 Reykjavík
  • Sími : +354 412 2800

Netfang: il@il.is

2019 © Allur réttur áskilinn

Sendu okkur endilega línu