Fyrirtćkiđ

Íslenska lögfrćđistofan er traust og framsćkin lögmannsstofa međ starfsstöđ í Turninum viđ Smáratorg í Kópavogi. Lögmannsstofan var stofnuđ áriđ 2008 og bar nafniđ ERGO lögmenn ţar til hún tók upp nafniđ Íslenska lögfrćđistofan áriđ 2012.

Markmiđ Íslensku lögfrćđistofunnar er ađ veita viđskiptavinum sínum faglega og persónulega ţjónustu á öllum sviđum lögfrćđinnar, hvort sem um er ađ rćđa fyrirtćki, opinberar stofnanir, sveitarfélög, banka eđa einstaklinga, hér á landi sem og erlendis.
Lögmenn stofunnar, sem búa yfir víđtćkri reynslu af lögmannsstörfum og lögfrćđilegri ráđgjöf, kappkosta viđ ađ gćta hagsmuna viđskiptavina sinna í hvívetna međ fagmennsku ađ leiđarljósi.

Eigendur Íslensku lögfrćđistofunnar eru Arnar Kormákur Friđriksson hdl, Eggert Páll Ólason hdl., Haukur Örn Birgisson hrl. og Ómar Örn Bjarnţórsson hdl.
Íslenska lögfrćđistofan
Smáratorgi 3
201 Kópavogi

Sími: 412 2800
Fax: 412 2801

Fáđu leiđbeiningar

Ţjónusta

Lögmenn stofunnar annast alla almenna lögfrćđiráđgjöf og hagsmunagćslu fyrir einstaklinga, fyrirtćki, stofnanir og erlenda ađila. Viđtćk reynsla starfsmanna Íslensku lögfrćđistofunnar tryggir viđskiptavinum örugga, vandađa og skjóta ţjónustu. Ţjónustu Íslensku lögfrćđistofunnar má skipta niđur á ţrjú sviđ.

Gjaldskrá Íslensku lögfrćđistofunnar
Sćkja pdf skjal
Almennt sviđ
Međal verkefna sem lögmenn stofunnar sinna fyrir einstaklinga má nefna almenna samningsgerđ, hagsmunagćslu vegna umferđar- og vinnuslysa, mál á sviđi vinnuréttar, fasteignakauparéttar, erfđaréttar og eignaréttar auk verjendastarfa í sakamálum.
Nánar um Almennt sviđ

Fyrirtćkjasviđ
Verkefni stofunnar á fyrirtćkjasviđi eru m.a. fólgin í ráđgjöf vegna kaupa og sölu fyrirtćkja, samningsgerđar, gerđ áreiđanleikakannana og hagsmunagćslu á sviđi samkeppnismála. Einnig býđur Íslenska lögfrćđistofan viđskiptavinum sínum lögfrćđilega innheimtu vanskilakrafna
Nánar um Fyrirtćkjasviđ
Alţjóđasviđ
Lögmannastofan hefur yfir ađ ráđa lögmönnum međ reynslu af alţjóđlegum viđskipta- og samningarétti sem hefur nýst viđskiptavinum stofunnar viđ úrlausn mála ţar sem sérstaklega reynir á ţekkingu á evrópskri löggjöf. Íslenska lögfrćđistofan er ađili ađ Council of Bars and Laws Societies of Europe, CCBE.
Nánar um Alţjóđasviđ

Starfsmenn

Hjá Íslensku lögfrćđistofunni starfa lögfrćđingar međ víđtćka reynslu af hagsmunagćslu fyrir einstaklinga, fyrirtćki, sveitarfélög og opinberar stofnanir. Allir starfsmenn Íslensku lögfrćđistofunnar kappkosta ađ veita viđskiptavinum stofunnar faglega og persónulega ţjónustu ţar sem sérţekking hvers starfsmanns nýtist til fulls.

LÖGMENN
Arnar Kormákur Friđriksson
Hérađsdómslögmađur
kormakur@il.is

Nánar
Eggert Páll Ólason
Hérađsdómslögmađur
eggert@il.is

Nánar
Eva Hrönn Jónsdóttir
Hćstaréttarlögmađur
eva@il.is

Nánar
Haukur Örn Birgisson
Hćstaréttarlögmađur
haukur@il.is

Nánar
Ómar Örn Bjarnţórsson
Hérađsdómslögmađur
omar@il.is

Nánar
Svanhvít Yrsa Árnadóttir
Hérađsdómslögmađur
svanhvityrsa@il.is

Nánar
Unnur B. Vilhjálmsdóttir
Hérađsdómslögmađur
unnur@il.is

Nánar
SKRIFSTOFA
Íris Hrönn Kristinsdóttir
Fjármálastjóri
iris@il.is

Nánar
Svanhvít Ţórarinsdóttir
Ađstođarmađur lögmanna
svanhvit@il.is

Nánar

Hafđu samband

Ţurfir ţú á lögmannsađstođ ađ halda eđa viljir beina fyrirspurn til lögmanna stofunnar ţá skaltu senda okkur tölvupóst. Erindi ţínu verđur svarađ eins fljótt og kostur er.
Sími 412 2800
Fax 412 2801
Heimilisfang
Smáratorg 3 (Turninn 16. hćđ)
201 Kópavogi
Hafđu samband
Sendu okkur tölvupóst
Íslenska lögfrćđistofan Smáratorgi slf. | Kt. 680110-0420