• Arnar Kormákur Friðriksson
  • Fyrirtækið
  • Þjónusta
  • Starfsmenn
  • Hafðu samband

Arnar Kormákur Friðriksson

Hæstaréttarlögmaður

Menntun

B.A. próf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands 2007.
Laganám við Kaupmannahafnarháskóla, veturinn 2007-2008.
Mag. jur. próf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands 2009.
Héraðsdómslögmaður í desember 2009.
Landsréttarlögmaður í maí 2018.
Hæstaréttarlögmaður í nóvember 2019.

Starfsferill

Landsbanki Íslands hf. 2007-2008.
OPUS lögmenn 2008-2014.
Íslenska lögfræðistofan frá september 2014.
Varamaður í úrskurðarnefnd velferðarmála frá 2016.

Félagsstörf

Aganefnd HSÍ frá 2016.
Stjórn Handknattleiksdeildar Gróttu 2012-2016.

Helstu starfssvið

Félagaréttur, kröfuréttur, refsiréttur, skaðabótaréttur og vátryggingaréttur.

Arnar Kormákur gekk til liðs við eigendahóp Íslensku lögfræðistofunnar árið 2014.

Previous post
Next post

Íslenska lögfræðistofan slf. Kt. 680110-0420

Kringlan 4-12 (Stóri turn), 7. hæð, 103 Reykjavík
  • Sími : +354 412 2800

Netfang: il@il.is

2019 © Allur réttur áskilinn

Sendu okkur endilega línu