Ómar Örn Bjarnþórsson
Hæstaréttarlögmaður
Menntun
B.A. próf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands 2007.
Mag. jur. próf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands 2009.
Héraðsdómslögmaður í apríl 2010.
Landsréttarlögmaður í maí 2018.
Hæstaréttarlögmaður í apríl 2021.
Starfsferill
Creditinfo group 2007-2009.
Íslenska lögfræðistofan frá 2009.
Helstu starfssvið
Skaðabótaréttur, fasteignakauparéttur, refsiréttur, persónuréttur, stjórnsýsluréttur, hjúskaparréttur, barnaréttur og höfundaréttur.
Ómar Örn gekk til liðs við eigendahóp Íslensku lögfræðistofunnar árið 2014.